Ljós í myrkrinu
Í líkama okkar er innbyggð klukka, svokölluð líkamsklukka, en rannsóknir hafa leitt í ljós að starfsemi og virkni mannslíkamans sveiflast eftir um það bil 24 klukkustunda dægursveiflu. Þannig verða reglubundnar breytingar á líkamlegri og andlegri starfsemi mannsins á hverjum sólarhring. Árvekni, athygli og einbeiting er til að mynda að talsverðu leyti háð tíma sólarhringsins. Líkamsklukkan […]