Orthosomnia – Þráhyggjukennd leit að ,,fullkomnum svefni”
Svefnmælitæki (e. wearable devices) Góður svefn er grundvallaratriði fyrir líkamlega og andlega heilsu. Á tímum tækninnar njóta mælingar snjalltækja (e. wearable devices) á borð við snjallúr og snjallhringi á svefni sífellt vaxandi vinsælda og pælingar um svefnskor, HRV-streituástand og REM svefn eru orðnar algengt umræðuefni vina og vinnufélaga. Til að mynda var svefntækni markaðurinn (e. […]