
Alþjóðlegi svefndagurinn, 17. mars 2023
17. mars 2023 er Alþjóðlegi svefndagurinn (World sleep day). Tilgangurinn með þessum degi er að minna á mikilvægi svefns fyrir heilsu, en þemað í ár er einmitt “Svefn er mikilvægur fyrir heilsu”. Svefninn er grunnstoð andlegrar og líkamlegrar heilsu, ásamt góðri næringu og hreyfingu. Því er afar mikilvægt að huga vel að svefninum og tileinka […]