
Sofðu vel í sumar
Í tilefni sumardagsins fyrsta fimmtudaginn 20.apríl er vel við hæfi að rifja upp nokkur góð ráð til að hlúa vel að svefninum á sumrin. Sumarið er handan við hornið. Dagarnir verða langir og bjartir og í nokkrar vikur yfir sumarið er bjart allan sólarhringinn. Bjartir, langir sumardagar geta haft í för með sér að við […]