Af hverju fer hugurinn á flug loksins þegar ég ætla að fara að sofa ?
Kannast þú við það að leggja höfuðið á koddann eftir langan dag, úrvinda af þreytu og ætla aldeilis að svífa inn í draumalandið helst á örfáum mínútum og vona að nóttin verði góð og þú vaknir úthvíld(ur) morguninn eftir? Svo líður tíminn, þú lítur á klukkuna og sérð að það eru einungis örfáar klukkustundir þar […]