Einstaklingsmeðferð hjá sálfræðingi

Hjá Betri svefn starfa sálfræðingar með víðtæka þekkingu á svefni og svefnvanda. Þeir bjóða uppá greiningu og einstaklingsmeðferð við svefnvanda.

Bóka tíma í einstaklingsmeðferð

Framkvæmdastjóri

Sálfræðingur