Grunnmeðferð Betri svefns

6 vikna meðferð og 6 vikna eftirfylgd

Hugræn atferlismeðferð við svefnleysi. Dagleg svefnskráning, vikuleg fræðslumyndbönd, einstaklingsmiðaðar ráðleggingar og aðgengi að sérfræðingum Betri svefns.

Byrjaðu á að svara skimprófi okkar og ef meðferð hentar þér þá er ekkert til fyrirsöðu að byrja strax í dag að vinna að betri svefni. Ef meðferð hentar getur þú valið þér notandanafn og lykilorð og svo ertu sendur á greiðslusíðu.

Með því að hefja meðferð samþykkir þú notendaskilmála Betri svefns.
Notendaskilmálar Betri svefns:
Persónuupplýsingar sem safnað er í vefmeðferð: Þegar talað er um perónuupplýsingar er átt við um gögn sem hægt er að tengja við þig. Betri svefn safnar upplýsingum um nafn og netfang sem þú skráir inn þegar meðferð hefst. Á meðan á meðferð stendur skráir þú gögn í svefndagbók og sérfræðingar Betri svefns hafa aðgang að þessum gögnum á meðan meðferð þín stendur yfir. Sérfræðingar Betri svefns nota þessi gögn eingöngu til að veita þér persónulega ráðgjöf sé þess óskað á meðan að meðferð stendur yfir. Gögnum um framgang meðferðar er eytt að meðferð lokinni nema annars sé óskað eða ef þú ert þátttakandi í vísindarannsókn og hefur skrifað undir samþykki um að nota megi gögnin á annan máta.
Verð: 24.900 kr.

Betri svefn og Netsjúkraþjálfun

6 vikur

Meðferð og fræðsla við svefnleysi og stoðkerfisverkjum hjá Betri svefn og Netsjúkraþjálfun. Í því felst HAM meðferð og fræðslumyndbönd í gegnum netið við svefnvanda og sérhæfðum styrktar-og liðkandi æfingum ásamt fræðslumyndböndum við stoðkerfisverkjunum. Ótakmarkaður aðgangur að sálfræðingi og sjúkraþjálfara til að vinna að því að hámarka árangur meðferðar.

Með því að hefja meðferð samþykkir þú notendaskilmála Betri svefns.
Notendaskilmálar Betri svefns:
Persónuupplýsingar sem safnað er í vefmeðferð: Þegar talað er um perónuupplýsingar er átt við um gögn sem hægt er að tengja við þig. Betri svefn safnar upplýsingum um nafn og netfang sem þú skráir inn þegar meðferð hefst. Á meðan á meðferð stendur skráir þú gögn í svefndagbók og sérfræðingar Betri svefns hafa aðgang að þessum gögnum á meðan meðferð þín stendur yfir. Sérfræðingar Betri svefns nota þessi gögn eingöngu til að veita þér persónulega ráðgjöf sé þess óskað á meðan að meðferð stendur yfir. Gögnum um framgang meðferðar er eytt að meðferð lokinni nema annars sé óskað eða ef þú ert þátttakandi í vísindarannsókn og hefur skrifað undir samþykki um að nota megi gögnin á annan máta.

Verð: 29.900 kr.