Hvernig virkar meðferðin

Í upphafi þarf að velja sér áskriftaleið. Hægt er að sjá þær leiðir sem í boði eru hér eða með því að velja hnappinn “Nýskrá” hér að ofan. Viku áskrift er hugsuð sem prufu áskrift, þar sem þú getur séð hvernig meðferðin er byggð upp og valið að hætta þegar þú vilt. Annars er hægt að velja um grunnmeðferð, lengri meðferð eða vaktameðferð.

Lesa meira

Sendu okkur tilvísun

Hér er hægt að senda okkur tilvísun á einfaldan hátt ef þú ert að sjá einstakling sem glímir við langvarandi svefnleysi. Hér að neðan geturðu sent okkur beint upplýsingar og í kjölfarið sendum við viðkomandi póst. Því næst tekur einstaklingurinn skimpróf hjá okkur til að athuga hvort meðferðin henti honum.

Senda tilvísun

Fyrir heilbrigðisfólk