Sendu okkur tilvísun

Hér er hægt að senda okkur tilvísun á einfaldan hátt ef þú ert að sjá einstakling sem glímir við langvarandi svefnleysi. Hér að neðan geturðu sent okkur beint upplýsingar og í kjölfarið sendum við viðkomandi póst.

Því næst tekur einstaklingurinn skimpróf hjá okkur til að athuga hvort meðferðin henti honum. Ef svo er beinum við honum á skráningarsíðuna hjá okkur. Ef ekki beinum við honum á hentugari kost. Ef þú ert með spurningar sendu okkur póst á betrisvefn@betrisvefn.is