
Sofum betur
Mikilvægi svefns – góður svefn er nauðsynlegur! Svefn er ein af grunnstoðum almenns heilbrigðis og góður svefn er eitt mikilvægasta tólið sem við höfum til að stuðla að andlegri og líkamlegri vellíðan. Þegar við sofum fara ýmis nauðsynleg ferli líkamans af stað. Líkaminn losar sig til að mynda við eiturefni og endurheimtir líkamlega, hugræna og […]