Nátthrafnar og morgunhanar – er raunverulegur munur á fólki eða snýst þetta allt um venjur?

Líkamsklukka flestra er örlítið lengri en 24 klukkustundir en þó er talsverður einstaklingsmunur hér á, sumir eru með styttri dægursveiflu og aðrir lengri. Þetta hefur áhrif á aðlögunarhæfni þegar kemur að breytilegum vinnu- og svefntíma. Rannsóknir sýna að einstaklingar með stutta dægursveiflu eru yfirleitt kvöldsvæfir og árrisulir (svokallaðar A-týpur eða morgunhanar) einstaklingar með lengri dægursveiflu […]

Lesa meira

Af hverju fer hugurinn á flug loksins þegar ég ætla að fara að sofa ?

Kannast þú við það að leggja höfuðið á koddann eftir langan dag, úrvinda af þreytu og ætla aldeilis að svífa inn í draumalandið helst á örfáum mínútum og vona að nóttin verði góð og þú vaknir úthvíld(ur) morguninn eftir? Svo líður tíminn, þú lítur á klukkuna og sérð að það eru einungis örfáar klukkustundir þar […]

Lesa meira

Góð ráð fyrir svefn um jólin

Góð ráð fyrir svefn um jólin Nú eru jólin að ganga í garð og flestir að sigla inní langþráð jólafrí. Jólaundirbúningur með tilheyrandi stressi og spenningi ásamt því að daglega rútínan breytist getur gert það að verkum að óregla kemur á svefnmynstrið okkar. Óreglulegt svefnmynstur getur valdið því að við fáum ekki nægilegan góðan svefn […]

Lesa meira

Ljós í myrkrinu

Í líkama okkar er innbyggð klukka, svokölluð líkamsklukka, en rannsóknir hafa leitt í ljós að starfsemi og virkni mannslíkamans sveiflast eftir um það bil 24 klukkustunda dægursveiflu. Þannig verða reglubundnar breytingar á líkamlegri og andlegri starfsemi mannsins á hverjum sólarhring. Árvekni, athygli og einbeiting er til að mynda að talsverðu leyti háð tíma sólarhringsins. Líkamsklukkan […]

Lesa meira

Svefnleysi á vinnustaðnum

Svefnleysi er víða og er vinnustaðurinn því miður ekki undanskilinn. Rannsóknir sýna að hægt er að koma í veg fyrir óæskilegar afleiðingar svefnleysis á vinnustaðnum eins og hærri slysatíðni, minni framleiðni og fleiri veikindadaga og í leiðinni auka öryggi og líðan starfsmanna. Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar þessu tengdu á myndrænan hátt

Lesa meira

Snjallsímar í skólum, of lítill svefn, gríðarleg aukning í notkun svefnlyfja og aukinn kvíði meðal barna – þetta er þróun sem við verðum að snúa við!

Góður nætursvefn er mikilvæg grunnstoð heilsu en meðal maðurinn ver um þriðjungi ævinnar í það að sofa. Þó svefninn veiti okkur nauðsynlega hvíld er þetta mjög virkt ástand þar sem mikil vinna á sér stað bæði í líkama og sál. Segja má að líkaminn sé að endurnæara sig og byggja sig upp þegar við sofum […]

Lesa meira

10 ráð til að koma sér aftur í rútínu áður en skólarnir byrja

Nú er sumarið að líða undir lok og börn og ungmenni víða um land fara að hefja skólagöngu á ný. Margir foreldrar kannast við það hversu erfitt getur verið að koma rútínunni í gang og fá börnin til að vakna snemma og fara að sofa á skikkanegum tíma.  Þetta er ekki einungis erfitt fyrir börnin […]

Lesa meira

Það borgar sig að hugsa út fyrir boxið

Ég er sálfræðingur sem hef sérhæft mig í greiningu og meðhöndlun svefnvandamála. Ég hef sinnt einstaklings- og hópmeðferð við langvarandi svefnleysi sl. fimm ár meðferð doktorsnámi mínu þar sem ég rannsakaði svefnleysi og kæfisvefn.  Það er ótrúlega gaman að sinna meðferð við langvarandi svefnleysi þar sem árangurinn er oftast mjög góður. Að ná að hjálpa […]

Lesa meira

Svefn og vaktavinna: Helstu vandamál og góð ráð

Hvernig er svefn vaktafólks öðruvísi? Svefnvandamál eru algeng hjá þeim sem stunda vaktavinnu en rannsóknir hafa sýnt að vaktavinnufólk fær allt að 7 klst. styttri svefn á viku en aðrir. Að sama skapi kvarta um 20% vaktavinnufólks um slæman svefn, dagssyfju og einbeitingaskort. Í líkamanum er svokölluð líkamsklukka sem  hefur áhrif á svefn- og vökumynstur […]

Lesa meira

Er of mikið fyrir fullorðna að sofa 8-9 klukkustundir á sólarhring?

Það er mjög algengt að við hjá Betri svefni séum spurð að því hversu mikið við þurfum að sofa á sólarhring. Svarið okkar er að á bilinu 7-9 klukkustundir sé ákjósanlegast. Þetta er töluvert breitt bil en öll erum mið misjöfn og svefnþörfin því nokkuð einstaklingsbundin. Það er vitað að það getur haft jafn neikvæð […]

Lesa meira
« Nýrri Eldri »