Svefn og langir sumardagar. Hvernig hefur sólarljós áhrif á svefninn okkar og hvernig getum við nýtt okkur það?

Það kemur alltaf jafn skemmtilega á óvart hvað dagurinn lengist hratt á vorin. Núna eftir sumardaginn fyrsta hefur verið mikið um sólríka daga og þessir dagar byrja snemma. Ég er venjulega frekar mikil B-manneskja og vakna oftast um átta ef ég fæ tækifæri til þess. Núna þegar sólin skellur á svefnherbergisgluggann snemma morguns hefur það […]

Lesa meira

Hvernig getur bættur svefn hjálpað þér að takast á við krabbamein? Góð ráð við svefnleysi byggð á rannsóknum á krabbameinssjúklingum

Flestir upplifa svefnleysi einhvern tíma á lífsleiðinni en líkurnar á því að glíma við svefnleysi aukast með aldri og við alvarlega sjúkdóma eins og krabbamein. Um 30-50% krabbameinssjúklinga glíma við svefnleysi en vandamálið er oft vangreint og leita sjúklingar sér ekki alltaf aðstoðar. Þegar krabbameinssjúklingar fá nægan svefn minnka áhyggjur hjá þeim, stresshormón lækka og […]

Lesa meira

Svefnlaus nýbökuð móðir

Nýlega eignaðist ég mitt fjórða barn, dásamlega drenginn hann Bjart sem kom í heiminn á fallegum sólardegi í febrúar. Meðgöngurnar hafa alltaf gengið vel hjá mér fyrir utan svefnvandamál á síðasta þriðjungi. Þegar ég varð ófrísk af Bjarti hugsaði ég með mér að ég skyldi nú ekki lenda í neinu svefnrugli í þetta sinn. Nú […]

Lesa meira

Hinn alþjóðlegi svefndagur 2014: Góð ráð við svefnleysi

Í dag, þann 14 mars er alþjóðlegur dagur svefnsins (World sleep day – http://worldsleepday.org/) en tilgangurinn með deginum er að minna á hversu mikilvægur svefninn er fyrir andlega og líkamlega heilsu. Staðreyndin er sú að svefntími okkar er alltaf að styttast og svefnvandamál eru gríðarlega algeng í nútímasamfélagi. Svefninn er grunnstoð heilsu líkt og góð […]

Lesa meira

Hvernig getur næring bætt svefninn?

Svefnleysi er gríðarlega stórt vandamál á vestrænum löndum og eru um 30% Íslendinga sem sofa of lítið og fá óendurnærandi svefn. Svefn er flókið ástand sem er undir áhrifum frá líkama og huga. Við getum verið svefnlaus út af áhyggjum, kvíða, þunglyndi eða óvissu og getur verið erfitt að ná stjórn á svefninum á meðan […]

Lesa meira

Matur sem getur skemmt fyrir þér nætursvefninn

Mataræði og svefn tengist mjög sterkum böndum og er því mikilvægt að huga mataræðinu ef bæta á svefninn. Sömuleiðis getur bættur svefn hjálpað þér við að bæta mataræðið! Sum atriði eru augljós en það er margt sem getur haft áhrif á svefninn þinn:     Hið augljósa eru örvandi áhrifkaffeinssem finnst í kaffi, kóladrykkjum og orkudrykkjum. Ef […]

Lesa meira

5 ráð til að vakna betur á köldum morgnum

Fyrir sum okkar þá einkennast kaldir dimmir morgnar af því að hugsa um allar ástæður til að geta snoozað aðeins lengur og vera áfram vafin inn í hlýja sængina. Þetta er ósköp skiljanlegt þar sem það er ískalt í herberginu og það virðist ennþá vera nótt samkvæmt öllum mælikvörðum. Því miður getum við ekki lagst í […]

Lesa meira

Bættu svefninn þinn á nýju ári – Sofnaðu hraðar

Ef þú gætir gert einn hlut til bæta minni, auka orku, minnka fitu og lifa lengur, myndir þú gera það? Góðu fréttirnar eru að til að ná þessu öllu þá þarft þú bara að sofa betur! Svefn er ein af stoðum andlegrar og líkamlegrar heilsu ásamt hreyfingu og mataræði. Þrátt fyrir það höfum við tilhneigingu til […]

Lesa meira

Sofum vel um jólin

Nú er að renna upp annasamur tími fyrir marga og sumir upplifa jafnvel streitu í jólaundirbúningnum. Á þessum árstíma er mikilvægt að huga að svefninum og þegar jólafríið skellur á kemst gjarnan óregla á svefnmynstrið sem erfitt getur verið að leiðrétta á nýju ári. Hér eru því nokkur einföld ráð til að halda svefninum góðum yfir […]

Lesa meira

Á röngum tíma

Við hér á Íslandi búum við þær sérkennilegu aðstæður að vera á röngum tíma stóran hluta ársins.  Síðan árið 1968 hefur klukkan á Íslandi verið stillt á sumartíma allt árið sem veldur því að sumarkvöldin eru bjartari og vetrarmorgnar dimmari. Raunverulegt hádegi miðað við sólarstöðu er kl. 13:30 á Íslandi og því birtir um 1 […]

Lesa meira
« Nýrri Eldri »