Sofum betur í sumar

Loksins er vorið komið með hækkandi sól og hita fyrir ofan frostmark og blessað sumarið handan við hornið. En fyrir marga er sumarið ekki eintóm sæla. Eins og alþekkt er svo norðarlega, eins og eyjan okkar, eru dagarnir langir og bjartir og nokkrar vikur af sumri er bjart allan sólarhringinn. Þessir björtu, löngu sumardagar geta […]

Lesa meira

Svefn í sóttkví

Um þessar mundir dvelur stór hópur fólks í sóttkví á heimili sínu ásamt því að fjölmargir sinna vinnu sinni að heiman. Hversdagurinn tekur á sig aðra mynd og í sumum tilfellum hægist á lífi fólks. Við þekkjum það mörg að þegar dagleg rútína fer úr skorðum hefur það oft áhrif á ýmsa þætti lífsins. Slíkar […]

Lesa meira

10 mýtur um svefn

Við verjum allt að þriðjungi af lífi okkar í svefn en er sá tími alls ekki tímasóun þar sem svefn er ein helsta grunnstoð heilsu ásamt næringu og hreyfingu. Eðlilega er því mikið rætt og skrifað um svefn og margar algengar mýtur eru til er tengjast svefni. Hér fyrir neðan eru dæmi um 10 algengar […]

Lesa meira

Hvað er kæfisvefn og hvaða áhrif hefur hann á heilsu og líðan?

Hvað er Kæfisvefn? Góður nætursvefn er nauðsynlegur fyrir heilsu og líðan, enda er svefn mikilvæg grunnstoð heilsu líkt og hreyfing og næring. Kæfisvefn er sjúkdómur sem einkennist af tíðum öndunartruflunum og/eða öndunarstoppum í svefni. Þessar öndunartruflanir verða til vegna þrengsla eða lokunar í efri loftvegi, sem leiðir til þess að einstaklingar hætta að anda endurtekið […]

Lesa meira

Hver eru tengsl svefns við bólgur og sjúkdóma?

Svefn og bólgur   Góður nætursvefn er mikilvæg grunnstoð heilsu líkt og hreyfing og næring. Þó svefninn veiti okkur nauðsynlega hvíld er þetta mjög virkt ástand þar sem mikil vinna á sér stað bæði í líkama og sál. Líkaminn er bæði að endurnæara sig og byggja sig upp þegar við sofum og skortur á svefni […]

Lesa meira

Nátthrafnar og morgunhanar – er raunverulegur munur á fólki eða snýst þetta allt um venjur?

Líkamsklukka flestra er örlítið lengri en 24 klukkustundir en þó er talsverður einstaklingsmunur hér á, sumir eru með styttri dægursveiflu og aðrir lengri. Þetta hefur áhrif á aðlögunarhæfni þegar kemur að breytilegum vinnu- og svefntíma. Rannsóknir sýna að einstaklingar með stutta dægursveiflu eru yfirleitt kvöldsvæfir og árrisulir (svokallaðar A-týpur eða morgunhanar) einstaklingar með lengri dægursveiflu […]

Lesa meira

Af hverju fer hugurinn á flug loksins þegar ég ætla að fara að sofa ?

Kannast þú við það að leggja höfuðið á koddann eftir langan dag, úrvinda af þreytu og ætla aldeilis að svífa inn í draumalandið helst á örfáum mínútum og vona að nóttin verði góð og þú vaknir úthvíld(ur) morguninn eftir? Svo líður tíminn, þú lítur á klukkuna og sérð að það eru einungis örfáar klukkustundir þar […]

Lesa meira

Góð ráð fyrir svefn um jólin

Góð ráð fyrir svefn um jólin Nú eru jólin að ganga í garð og flestir að sigla inní langþráð jólafrí. Jólaundirbúningur með tilheyrandi stressi og spenningi ásamt því að daglega rútínan breytist getur gert það að verkum að óregla kemur á svefnmynstrið okkar. Óreglulegt svefnmynstur getur valdið því að við fáum ekki nægilegan góðan svefn […]

Lesa meira

Ljós í myrkrinu

Í líkama okkar er innbyggð klukka, svokölluð líkamsklukka, en rannsóknir hafa leitt í ljós að starfsemi og virkni mannslíkamans sveiflast eftir um það bil 24 klukkustunda dægursveiflu. Þannig verða reglubundnar breytingar á líkamlegri og andlegri starfsemi mannsins á hverjum sólarhring. Árvekni, athygli og einbeiting er til að mynda að talsverðu leyti háð tíma sólarhringsins. Líkamsklukkan […]

Lesa meira

Svefnleysi á vinnustaðnum

Svefnleysi er víða og er vinnustaðurinn því miður ekki undanskilinn. Rannsóknir sýna að hægt er að koma í veg fyrir óæskilegar afleiðingar svefnleysis á vinnustaðnum eins og hærri slysatíðni, minni framleiðni og fleiri veikindadaga og í leiðinni auka öryggi og líðan starfsmanna. Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar þessu tengdu á myndrænan hátt

Lesa meira
« Nýrri Eldri »