
Átt þú erfitt með að vakna á morgnana?
Margir kannast við það að eiga erfitt með að vakna á morgnana, hvort sem vandamálið er að sofna alltaf aftur eða að hanga upp í rúmi eftir að vekjaraklukkan hringir. Mikilvægt er að reyna að átta sig á því hvert vandamálið er og finna leiðir til að komast framúr á réttum tíma. Margir kannast við […]


