Hvernig getur næring bætt svefninn?

Svefnleysi er gríðarlega stórt vandamál á vestrænum löndum og eru um 30% Íslendinga sem sofa of lítið og fá óendurnærandi svefn. Svefn er flókið ástand sem er undir áhrifum frá líkama og huga. Við getum verið svefnlaus út af áhyggjum, kvíða, þunglyndi eða óvissu og getur verið erfitt að ná stjórn á svefninum á meðan […]

Lesa meira

Matur sem getur skemmt fyrir þér nætursvefninn

Mataræði og svefn tengist mjög sterkum böndum og er því mikilvægt að huga mataræðinu ef bæta á svefninn. Sömuleiðis getur bættur svefn hjálpað þér við að bæta mataræðið! Sum atriði eru augljós en það er margt sem getur haft áhrif á svefninn þinn:     Hið augljósa eru örvandi áhrifkaffeinssem finnst í kaffi, kóladrykkjum og orkudrykkjum. Ef […]

Lesa meira

5 ráð til að vakna betur á köldum morgnum

Fyrir sum okkar þá einkennast kaldir dimmir morgnar af því að hugsa um allar ástæður til að geta snoozað aðeins lengur og vera áfram vafin inn í hlýja sængina. Þetta er ósköp skiljanlegt þar sem það er ískalt í herberginu og það virðist ennþá vera nótt samkvæmt öllum mælikvörðum. Því miður getum við ekki lagst í […]

Lesa meira

Bættu svefninn þinn á nýju ári – Sofnaðu hraðar

Ef þú gætir gert einn hlut til bæta minni, auka orku, minnka fitu og lifa lengur, myndir þú gera það? Góðu fréttirnar eru að til að ná þessu öllu þá þarft þú bara að sofa betur! Svefn er ein af stoðum andlegrar og líkamlegrar heilsu ásamt hreyfingu og mataræði. Þrátt fyrir það höfum við tilhneigingu til […]

Lesa meira

Sofum vel um jólin

Nú er að renna upp annasamur tími fyrir marga og sumir upplifa jafnvel streitu í jólaundirbúningnum. Á þessum árstíma er mikilvægt að huga að svefninum og þegar jólafríið skellur á kemst gjarnan óregla á svefnmynstrið sem erfitt getur verið að leiðrétta á nýju ári. Hér eru því nokkur einföld ráð til að halda svefninum góðum yfir […]

Lesa meira

Á röngum tíma

Við hér á Íslandi búum við þær sérkennilegu aðstæður að vera á röngum tíma stóran hluta ársins.  Síðan árið 1968 hefur klukkan á Íslandi verið stillt á sumartíma allt árið sem veldur því að sumarkvöldin eru bjartari og vetrarmorgnar dimmari. Raunverulegt hádegi miðað við sólarstöðu er kl. 13:30 á Íslandi og því birtir um 1 […]

Lesa meira

Verum vakandi fyrir dagssyfjunni!

Viðvarandi syfja er algeng og nýleg rannsókn á tæplega 600 Íslendingum sýndi að 37% glíma við óeðlilega dagssyfju og tæp 13% hafa upplifað það að dotta við stýrið. Hið Íslenska svefnrannsóknarfélag stóð fyrir rannsókninni sem er hluti af sam-evrópsku átaki um syfju og umferðaröryggi. Þessar tölur sýna gríðarlega hátt hlutfall syfjaðra Íslendinga og fá mann til að velta því […]

Lesa meira

Ofurmenni sem þurfa bara 5 tíma svefn.. eða hvað?

Meðal svefnþörf fullorðinna er um 7 og ½ klukkustund og sveiflur sem nema einni klukkustund til eða frá meðaltalinu teljast eðlilegar. í rannsókn sem Lýðheilsustöð gerði á heilsu og líðan Íslendinga árið 2007 kom í ljós að einungis um þriðjungur fullorðina sefur að staðaldri átta klukkustundir eða lengur á sólarhring. Ennfremur sýndi rannsóknin að um […]

Lesa meira

Sefur þú hjá makanum?

Margir myndu líta svo á að það að sofa í öðru rúmi eða herbergi en makinn hefði neikvæð áhrif á sambandið en nýjar rannsóknir benda tl hins gagnstæða. Allt að 30-40% fólks í sambandi kýs að sofa sitt í hvoru lagi og rannsóknir benda til þess að slíkt geti haft jákvæð áhrif á svefnvenjur fólks […]

Lesa meira

Fegrunarblundur – mýta eða möguleiki?

Það að taka sér fegrunarblund er þekkt hugtak en ætli það sé eitthvað til í því að svefninn geti í raun fegrað mann? Nýleg rannsókn leiddi í ljós að þeir sem sváfu illa að staðaldri voru hrukkóttari og litu út fyrir að vera eldri en jafnaldrar þeirra sem sváfu vel. Samkvæmt rannsókninni veldur lélegur svefn […]

Lesa meira
« Nýrri Eldri »