Hvað kostar svefnleysi?
Rannsóknir benda til þess meira en þriðjungur fullorðinna þjáist af svefnleysi einhvern tíma um ævina. Svefntími fólks er jafnframt að styttast og nýlegar tölur benda til þess að rúmlega þriðjungur íslendinga sofi minna en sex klukkustundir á nóttu að meðaltali. Svefn hefur áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu okkar en eftir einungis eina svefnlitla […]


