
Hinn alþjóðlegi svefndagur 2014: Góð ráð við svefnleysi
Í dag, þann 14 mars er alþjóðlegur dagur svefnsins (World sleep day – http://worldsleepday.org/) en tilgangurinn með deginum er að minna á hversu mikilvægur svefninn er fyrir andlega og líkamlega heilsu. Staðreyndin er sú að svefntími okkar er alltaf að styttast og svefnvandamál eru gríðarlega algeng í nútímasamfélagi. Svefninn er grunnstoð heilsu líkt og góð […]







