Fegrunarblundur – mýta eða möguleiki?

Það að taka sér fegrunarblund er þekkt hugtak en ætli það sé eitthvað til í því að svefninn geti í raun fegrað mann? Nýleg rannsókn leiddi í ljós að þeir sem sváfu illa að staðaldri voru hrukkóttari og litu út fyrir að vera eldri en jafnaldrar þeirra sem sváfu vel. Samkvæmt rannsókninni veldur lélegur svefn […]

Lesa meira

Svefnbloggið opnar

Við hjá Betri svefn erum byrjuð að blogga. Ætlunin er að skrifa um svefn, gefa góð svefnráð ásamt almennum pistlum um heilsutengt efni svo að sem flestir megi sofa vel. Einnig verða fréttir af okkur við og við en þó í mun minni mæli en fræðslan mun vera! Við erum spennt, vonum að þú sért […]

Lesa meira
« Nýrri