Fegrunarblundur – mýta eða möguleiki?
Það að taka sér fegrunarblund er þekkt hugtak en ætli það sé eitthvað til í því að svefninn geti í raun fegrað mann? Nýleg rannsókn leiddi í ljós að þeir sem sváfu illa að staðaldri voru hrukkóttari og litu út fyrir að vera eldri en jafnaldrar þeirra sem sváfu vel. Samkvæmt rannsókninni veldur lélegur svefn […]