Svefnbloggið opnar

Við hjá Betri svefn erum byrjuð að blogga. Ætlunin er að skrifa um svefn, gefa góð svefnráð ásamt almennum pistlum um heilsutengt efni svo að sem flestir megi sofa vel. Einnig verða fréttir af okkur við og við en þó í mun minni mæli en fræðslan mun vera!

Við erum spennt, vonum að þú sért það líka.

Bestu kveðjur, Betri svefn

Skráðu þig á póstlistann

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur til að fá greinar og góð ráð um svefn ásamt tilboðum frá okkur og samsstarfsaðilum okkar.