
🌙 Hvað er jóga nidra – og hvers vegna ættir þú að prófa?
Ég man enn fyrsta skiptið sem ég lagðist niður í fyrsta jóga nidra tímann minn. Ég vissi ekki almennilega hvað þetta var – en eftir á var eins og ég hefði farið í ferðalag inn á við sem róaði allt taugakerfið mitt. Hvað er jóga nidra? Jóga nidra, oft kallaður “jógískur svefn”, er leidd meðvituð […]








