Bókaðu tíma sem hentar hér fyrir neðan, eða sendu sálfræðingum okkar tölvupóst
Hjá Betri svefni starfa sálfræðingar með víðtæka þekkingu á svefni og svefnvanda. Þeir bjóða uppá greiningu og einstaklingsmeðferð við svefnvanda. Einnig sinna sálfræðingar okkar meðferð við kvíða, depurð, streitu, lágu sjálfsmati og öðrum tilfinningavanda. Hægt er að finna lausa tíma og bóka í gegnum Noona hér fyrir neðan. Einnig er hægt að bóka tíma með því að senda þeim tölvupóst, sjá neðar hér á síðunni.
Bóka tíma í einstaklingsmeðferð