Sören Berg

Sören Berg er læknir sem hefur starfað við svefnrannsóknir í yfir 30 ár. Sören hefur setið í stjórn Betri svefns frá upphafi og verið virkur þátttakandi í uppbyggingu og stjórnun fyrirtækisins. Sören starfar í dag við svefnrannsóknir og ráðgjöf við Lovisenberg sjúkrahúsið í Oslo. Sören hefur gríðarlega mikla reynslu af svefnrannsóknum og hefur birt yfir 50 ritrýndar vísindagreinar.

 

 

Skráðu þig á póstlistann

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur til að fá greinar og góð ráð um svefn ásamt tilboðum frá okkur og samsstarfsaðilum okkar.