Sigurbirna (Birna) Hafliðadóttir

Birna lauk BS námi í Sálfræði við Háskólann í Reykjavík árið 2022. Hún hóf nám í Klínískri Sálfræði við Háskólann í Reykjavík sama ár og stefnir á útskrift vorið 2024. Lokaverkefni hennar snýr að samanburðarrannsókn á hugrænni atferlisnetmeðferð fyrir konur með frjósemisvanda. Birna hefur starfað við forritun frá 2004 og lauk BS í tölvunarfræði árið 2000 við Háskólann í Reykjavík.

Birna notar hugræna atferlismeðferð (HAM) sem aðal meðferðaraðferð. Áhugasvið hennar í meðferð eru meðal annars svefnvandi, kvíði, þunglyndi, tölvufíkn, lágt sjálfsmat og annar tilfinningavandi. Birna hefur mikinn áhuga að nýtingu tæknilausna á sviði sálfræðimeðferða.

Hægt er að bóka viðtöl hjá Birnu með því að senda tölvupóst á netfangið betrisvefn@betrisvefn.is eða birna@betrisvefn.is.

Skráðu þig á póstlistann

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur til að fá greinar og góð ráð um svefn ásamt tilboðum frá okkur og samsstarfsaðilum okkar.