Ólafur Hrafn Nielsen

Ólafur er með B.Sc. í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands og M.Sc. tölvunarfræði fá Chalmers tækniháskólanum í Gautaborg. Hann hefur unnið við upplýsingatækni í tæp 20 ár og er með brennandi áhuga á hvernig hægt er að nýta tölvutækni til að auka lífsgæði og vellíðan einstaklinga. Ólafur sér um upplýsingatækni fyrir Betri svefn.

Skráðu þig á póstlistann

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur til að fá greinar og góð ráð um svefn ásamt tilboðum frá okkur og samsstarfsaðilum okkar.