Ólafur Gylfason

Ólafur Gylfason hefur áratuga reynslu af því að koma lækningatækjum á markað og hefur sl. 27 ár leitt sölu- og markaðsstarf Össurar sem sérhæfir í lausnum sem auka hreyfigetu fólks með langvarandi hreyfihömlun.  Ólafur bjó í 10 ár í Hollandi og leiddi starfsem Össurs í Evrópu á þeim tíma og flutti síðan til Kaliforníu og leiddi Ameríku starfsemi Össurar í sex ár. Í dag starfar hann í framkvæmdastjórn Össurar sem CCO (Chief Commercial Officer) með yfirumsjón yfir sölu-, þjónustu- og markaðssviði félagsins. Megin áhersla Ólafs hjá Betri svefni leiða markaðsstarf okkar á erlendum mörkuðum og vinna að því að koma okkar stafrænu lausnum á erlenda markaði.  Ólafur gegnir hlutverki stjórnarformanns Betri svefns

 

Skráðu þig á póstlistann

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur til að fá greinar og góð ráð um svefn ásamt tilboðum frá okkur og samsstarfsaðilum okkar.