Steindór Oddur Ellertsson
Steindór er læknir sem útskrifaðist frá Háskóla Íslands í júní 2013. Steindór hefur góða þekkingu á svefnvandamálum í gegnum nám sitt og starf. Hann hefur að auki sett á laggirnar vefsíðu með kennsluefni fyrir þá sem hyggjast þreyta inntökupróf í læknisfræði. Steindór hefur góða tölvuþekkingu og hefur góða reynslu af miðlun kennsluefnis í vefformi ásamt tölfræðilegri úrvinnslu og birtingu gagna.
Steindór er hluti af stofnendahóp Betri svefns.