Alexander Aron Gylfason

Alexander Aron Gylfason útskrifaðist með viðskiptagráðu frá Old Dominion Univesity í Virginia fylki í Bandaríkjunum með sérstaka áherslu á alþjóðaviðskipti og markaðsmál. Alexander er einn eiganda Go Loyalty Solutions á Íslandi en Alexander leiddi útrás fyrirtækisins í Danmörku undir vörumerkinu Groo og gegndi framkvæmdastöðu fyritækisins  síðustu 4 ár.  Alexander er að þróa App lausnir með forritunarteymi frá Póllandi með það markmið að markaðsetja og koma á legg fyrirtækjum í samvinnu við símafyrirtæki á Norðurlöndum. Alexander er meðeigandi GoMobile á Íslandi sem rekur nú Púkk vildarkerfið með fyrirækinu Sýn.
Alexander er einnig einn af stofnendum og eigendum Vinnustofu Kjarval og stýrir útrás fyrirtækisins í samstarfi við samstarfsaðila erlendis. Alexander er með fyrstu íslendingunum sem fylgt  hefur eftir þróun rafmynta og blockchain frá uppgafi og hefur tekið þátt í fjölda ráðstefna erlendis og unnið við uppbyggingu og þróun á búnaði sem tengist blockchain og rafmyntum.  Alexander er hluthafi og í stjórn fjölda fyrirtækja og í stjórn dansk íslenska viðskiptaráðsins.

Alexander sér um stafræna þróun hjá Betri svefn.

Skráðu þig á póstlistann

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur til að fá greinar og góð ráð um svefn ásamt tilboðum frá okkur og samsstarfsaðilum okkar.