Einstaklingsmeðferð hjá sálfræðingi

Hjá Betri svefni starfa sálfræðingar með víðtæka þekkingu á svefni og svefnvanda. Þeir bjóða uppá greiningu og einstaklingsmeðferð við svefnvanda. Hægt er að óska eftir tíma hjá sálfræðingum okkar með því að hafa samband við þá í gegnum tölvupóst (smella á "Bóka tíma"). Hægt er að óska eftir staðviðtali eða fjarviðtali.

Skráðu þig á póstlistann

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur til að fá greinar og góð ráð um svefn ásamt tilboðum frá okkur og samsstarfsaðilum okkar.