Þessi síða er samstarfssíða Betri svefns og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

Hér fyrir neðan má finna fjóra flokka. 1) Hlekk á svefnskimun 2) Fræðsluefni fyrir skjólstæðinga HH 3) Verkfæri fyrir hjúkrunarfræðinga og aðrar heilbrigðisstéttir sem vinna á heilsugæslu á landsvísu 4) Svefnnámskeið/myndbönd

Svefnskimun

Hér fyrir neðan er stuttur rafrænn spurningalisti sem skimar fyrir einkennum svefnvanda, of lítils svefns og kæfisvefns. Það tekur einungis eina til tvær mínútur að svara skimuninni. Niðurstöður skimunar er hægt að sjá samstundis.

Útfrá niðurstöðum eru næstu skref ákveðin. Annars vegar hvort tilefni sé til að skjólstæðingur fari í svefnrannsókn, t.d. ef niðurstaða gefur vísbendingar um kæfisvefn, og hins vegar að byrja á þriggja vikna inngripi samfara stuðningi hjúkrunarfræðings eða annars heilbrigðisstarfsmanns.

Hlekkur á svefnskimun er hér:

https://medferd.betrisvefn.is/screening/b2b/anonymous-greeting/rfTVQ1VXSbWTsEw1BKlR2zI3uA


Fræðsluefni fyrir skjólstæðinga

i. Góðar svefnvenjur

ii. Svefnþörf eftir aldursskeiði

iii. Líkamsklukkan og dægursveiflan

iv. Svefnstigin og uppbygging eðlilegs svefns

v. Regla á svefntímum og góðar kvöldvenjur

vi. Svefnumhverfið

vii. Heilbrigður lífsstíll og svefn

viii. Streita og svefn

ix. Þunglyndi og svefn

x. Áhyggjuskráning

xi. Algengar neikvæðar hugsanir um svefn //// Hugsanaskrá

xii. Slökun

xiii. Vaktavinna og svefn

xiv. Áreitisstjórnun

xv. Ítarleg svefndagbók

xvi. Einföld svefndagók


Verkfæri fyrir hjúkrunarfræðinga og aðrar heilbrigðisstéttir heilsugæslunnar

i. Aðferðarfræði hugrænnar atferlismeðferðar við svefnleysi (HAM-S)

ii. Svefnskerðing

iii. Áreitisstjórnun

iv. Að vinna með streitu og óhjálplegar hugsanir (sjá viii + xi + xii hér fyrir ofan)

v. Almennt fræðsluefni um svefn (Þetta fræðsluefni er hér fyrir ofan, sama og fyrir skjólstæðinga)


Svefnnámskeið – stutt fræðslumyndbönd

Fræðslumyndbönd sem annars vegar eru hugsuð sem stuðningur við skjólstæðinga með svefnvanda og einnig samfara niðurtröppun svefnlyfja.

i. Svefngæði og svefnþörf

ii. Líkamsklukkan

iii. Svefnleysi

iv. Góðar svefnvenjur

v. Svefn og streita