Svefnleysi á vinnustaðnum

Svefnleysi er víða og er vinnustaðurinn því miður ekki undanskilinn. Rannsóknir sýna að hægt er að koma í veg fyrir óæskilegar afleiðingar svefnleysis á vinnustaðnum eins og hærri slysatíðni, minni framleiðni og fleiri veikindadaga og í leiðinni auka öryggi og líðan starfsmanna. Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar þessu tengdu á myndrænan hátt

Skráðu þig á póstlistann

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur til að fá greinar og góð ráð um svefn ásamt tilboðum frá okkur og samsstarfsaðilum okkar.