Meðferðir og námskeið

Við bjóðum upp á hóp-, einstaklings- og vefmeðferðir við svefnleysi og öðrum svefnvandamálum. Einnig bjóðum við upp á ýmis námskeið.

Þar að auki höfum við þróað SheSleep, svefn-app sérsniðið að konum og þar er hægt að virkja 6 vikna rafræna meðferð við svefnleysi sem er innifalin í áskriftinni. SheSleep er fyrir allar konur, ekki eingöngu þær sem glíma við svefnvanda heldur allar konur sem er annt um svefninn sinn og vilja hlúa vel að honum.

Skráðu þig á póstlistann

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur til að fá greinar og góð ráð um svefn ásamt tilboðum frá okkur og samsstarfsaðilum okkar.