Grunnmeðferð Betri svefns (sex vikna meðferð og sex vikna eftirfylgd). Hugræn atferlismeðferð við svefnleysi. Dagleg svefnskráning, vikuleg fræðslumyndbönd, einstaklingsmiðaðar ráðleggingar og aðgengi að sérfræðingum Betri svefns.

Byrjaðu á að svara skimprófi okkar og ef meðferð hentar þér þá er ekkert til fyrirsöðu að byrja strax í dag að vinna að betri svefni. Ef meðferð hentar getur þú valið þér notandanafn og lykilorð og svo ertu sendur á greiðslusíðu.

Taka skimpróf og kaupa meðferð (19.900 krónur)

Betri svefn og Netsjúkraþjálfun
6 vikna meðferð við svefnleysi og stoðkerfisverkjum

Meðferð og fræðsla við svefnleysi og stoðkerfisverkjum hjá Betri svefn og Netsjúkraþjálfun. Í því felst HAM meðferð og fræðslumyndbönd í gegnum netið við svefnvanda og sérhæfðum styrktar-og liðkandi æfingum ásamt fræðslumyndböndum við stoðkerfisverkjunum. Ótakmarkaður aðgangur að sálfræðingi og sjúkraþjálfara til að vinna að því að hámarka árangur meðferðar.

Kaupa (29.900 krónur)

Skráðu þig á póstlistann

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur til að fá greinar og góð ráð um svefn ásamt tilboðum frá okkur og samsstarfsaðilum okkar.